the-restless-honeybee

miðvikudagur, desember 19, 2007

Jólalegt

Thad er alveg yndislega jólalegt í Nässjö núna. Thad er reyndar ekki mikill snjór hérna, en hins vegar er allt hélad, hver einasta grein, hvert einasta strá thakid hvítu silfri. Ég var ad reyna ad finna út afhverju ég myndi ekki eftir ad hafa séd thessa sýn á Íslandi og fattadi svo ad vid höfum náttúrulega ekki svona mörg tré og alls ekki svona stór.

Svo kemur madur hérna upp á Sörängen og sér öll thessi ,,jólatré" bera vid raud og hvít timburhúsin, ekki furda ad madur komist í jólaskap.

mánudagur, desember 17, 2007

Saensk stundvísi...

Yfirmadurinn á leikskólanum nappadi mig ádan. Reglurnar hérna í Svíthjod eru nefnilega thaer ad barnid thitt faer adeins ad vera í leikskólanum thann tíma sem thú ert í vinnu eda skóla. Ef thú átt frí frá vinnunni thá áttu ad hafa barnid thitt heima med thér. Ég hafdi náttúrulega hugsad mér ad vinna (mála) í jólafríinu, og thad hefst núna á fimmtudaginn. Og nú kom konan og spurdi hvort ég vaeri í skolanum seinni part vikunnar. Hrmmppfff.....ég er náttúrulega svo heidarleg (stundum) ad ég vard ad vidurkenna, med semingi, ad nei ég vaeri faktiskt komin í fri á fimmtudaginn.

Ég held ad thaer séu hálf hneyklsadar á óstundvísinni í mér á morgnanna. Ég held ad svíar séu frekar stífir á svona mál. Og ég hef ekkert verid ad stressa mig á morgnanna ef ég hef vaknad of seint eda mér finnst ég thurfa ad sofa adeins lengur, thá bara geri ég thad. Vil ekki vera ad stressa Elfi á thvi ad fara í gegnum morgunrútínuna á hundradi. Oft hef ég nú samt drifid mig á lappir, til ad valda leikstjórastýrunni ekki vonbrigdum.

Naesta önn verdur samt kannski léttari. Nú thegar ég hef fengid leyfi til ad mála og einbeita mér ad barnabókinni sem ég er ad skrifa, thá tharf ég ekki lengur ad maeta í neina tíma, og ég er ad hugsa um ad laga mig svolítid ad vaktavinnunni hans Mikaels. Thá get ég kannski ordid svolítid saenskari og maett med Elfi í leikskólann á ,,réttum" tíma.

fimmtudagur, nóvember 29, 2007

Kanínur og jolasveinar






Vid skruppum til Gautaborgar um sidustu helgi. Fyrirtaekid sem Mikael vinnur hja baud starfsfolkinu til Lisseberg á jolahladbord. Lisseberg er einskonar tivoli gautaborgarbua. Elfur var ad sjálfsogdu med og helt uppi fjorinu i rutunni á leidinni.


Elfur gat ekki farid i storu taekin, en vid prufudum nokkur af minni taekjunum. Hrifnust af ollu var hun samt af skaergraenu kaninunni sem eg held ad se einskonar einkennisdyr tivolisins. Vid fundum eina stora kaninu, klaedda i jolasveinabuning, og Elfur var alveg dolfallinn og vildi ekki fara burtu fyrr en hun var buin ad fa stort fadmlag fra gedveikislegri kaninunni.


Hún var sko aldeilis ekki eins hrifin af gamla, godlega jolasveininum sem sat og tok vid jolaoskum barnanna. Hún og Mikael bidu i rod eftir ad fa ad spjalla vid sveininn, og eg aetladi ad taka saeta mynd ad Elfi thegar hun myndi hitta jolasveininn. En hun vildi ekkert med hann hafa.


Seinnipartinn var sidan sest ad jolahladbordi, og thad ekkert sma hladbord. Fimmtán tegundir fiskretta, ótal heitir kjötrettir, sild, ostar, margskonar eftirrettir og svo til ad setja punktinn yfir i-id tha gat madur fylltu heilu supudiskanna af saelgaeti, konfekti og karamellum. Mér féllust bara hendur thegar eg sa urvalid. Elfur sa sidan til thess ad eg thyrfti ekki ad sitja of lengi vid matarbordid. Hun fann ser leikfelaga og svo hlupu thau um allt veitingahusid og vid maedurnar a eftir, med reglulegu millibili.

miðvikudagur, nóvember 28, 2007

Nokkrar myndir

Skurugatan i ágúst

Storemossen í sept.
Húsid okkar

Snjor...jughhh

Elfur er hraedd vid snjoinn. Vid vorum ad fara i leikskolann i morgun og eg setti hana nidur a slettmokadan snjoinn á medan ég sotti hjolid i kjallarann og hun for ad hagrata, skelfingu lostin og horfdi a mig eins og eg hefdi sett hana nidur i hrugu af snákum eda eitthvad thadan af verra.

Thad er sem sagt all hvitt nuna og alveg yndislegt ad hjola i skolann, serstaklega i gegnum skoginn thar sem tren eru thakin thessu hvita, joooolalegt. Mér finnst natturulega bara meirihattar ad thad se ,, i lagi" ad hjola i skolann yfir veturinn. Ég held ad their fáu sem reyni thad heima a Islandi, seu alitnir frekar skritnir. Hérna er fullt af folki sem hjolar, og svo getur madur natturlega verid svolitid godur med sig, gródurhusaahrif og allt thad. Kannski mun su stadreynd ad eg hjola i skolann valda thvi ad ein eda tvaer fjolskyldur bjargast fra thvi ad drukna i framtidarflodum i Bangladesh, eda ad thad verdi adeins minni thurrkur a halfum hektara i Sudan. Madur veit ekki.

miðvikudagur, nóvember 07, 2007

...

Bara rett ad lata vita ad vid Elfur erum komnar heilar höldnu til Svidthjodar. Skrifa meira seinna. Ef einhver hefur fundid hvolpinn hennar Elfar tha vaeri gott af fretta af honum.

fimmtudagur, október 04, 2007

Fullkomin fegurd.....eda?

Eg get nu ekki annad en sagt ad thad ad hjola i skolann, se god byrjun a deginum. Frost a grasinu, solin skin og Ingsbergssjön glampandi slett. Einhverra hluta vegna tha lidur mer nu samt stundum eins og eg se stodd i einhverjum smabae i USA (hef greinilega ordid fyrir varanlegum ahrifum af of miklu glapi a bandariskar biomyndir), thegar eg hjola i gegnum thennan snyrtilega, fallega svefnbae, fallegt vatnid i midjum baenum, haustlitir a trjanum, allt eitthvad svo fridsaelt og fullkomid (hljomar eins og byrjun a einhverri hryllingsmynd) .

Ja, og eg hef ekki enn vanist thvi ad sja herana hlaupa herna inni i ibudabyggdinni. Ja og svanirnir og endurnar hika ekki vid ad leggja sig bara a midjum gongustignum sem liggur kringum vatnid. Merkilegt.

miðvikudagur, október 03, 2007

Elfur